Home > Beers > Borg Bríó Nr. 1 >

Send Us A Correction For

Borg Bríó Nr. 1


Brewer: Borg Brugghús
Style: Pilsener / Pils / Pilsner
Alcohol Content: 4.8%
Seasonal: No

Description:
Bríó var fyrsti bjórinn frá Borg Brugghúsi. Bríó er svokallaður pilsner-bjór en ólíkt því sem margir Íslendingar halda er pilsner ekki léttöl, heldur ljós lagerbjór frá borginni Pilsen í Bæheimi (í vestanverðu Tékklandi). Þessi bjórstíll leit fyrst dagsins ljós á miðri 19. öld og varð svo vinsæll, að megnið af þeim bjór sem drukkinn er í dag er á einn eða annan hátt byggður á þessum stíl. Notað er þýskt humlayrki, Mittelfrüh frá Hallertau í Bavaríu, í bjórinn. Þessi humlar gefa mjög einkennandi bragð og ljúfa lykt. Auk humla er notað ljóst Pilsen malt og undirgerjandi ger.

Correction Information
Please indicate your correction:









Please report the problem in detail below:


Your email address for questions, clarification